
3M Health Care bíður upp á lækninga- og rannsóknartæki, hjúkrunarvörur, tannlækninga- og dýraheilbrigðisvörur. Nefna má skurðstofuvörur, umbúðir, gifs og hlustunarpípur.

4titude er sérhæft fyrirtæki í plastframleiðslu. 4titude biður uppá miklu úrvali af 96 og 384 hólabökkum: PCR, RT-PCR bakkar, Assay og geymslubakkar. Einnig lok og plastfilmur.

Abbott Laboratories var stofnað í Chicago 1888 og á m.a.langa og farsæla sögu í framleiðslu tækja og prófefna á sviði ónæmisefnagreininga, klínískra efnagreininga, blóðkornateljara og sérhæfðra líftækniprófa.

Acelity (áður KCI) er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í sárasogsmeðferð. Meðferðin byggir á því að undirþrýstingur er myndaður í sárbeðnum. Undirþrýstingur hefur margs konar jákvæð áhrif á gróningu sára og stuðlar meðal annars að hraðari sárgræ [...]

ACON Laboratories, fyrirtækið var stofnað 1996 í Betlehem í Pennsylvaníu en flutti höfuðstöðvar til San Diego í Kaliforníu árið 1999. ACON er þekkt nafn í rannsóknar og greiningariðnaðinum og eru með hágæða og samkeppnishæfa vöru fyrir heilbri [...]

Agilent Technologies er mælingafyrirtæki, sem var hluti af Hewlett-Packard til ársins 1999, höfuðstöðvarnar eru í Santa Clara í Kaliforníu. Fyrirtækið er leiðandi á svið efnagreininga og líftækni. Agilent Technologies hefur staðið fremst meðal [...]

AirClean Systems framleiðir mikið úrval af stink- og sterílskápum án loftræstingar (ductless) sem verja notandann og sýnið á einfaldan og áhrifaríkan hátt. Eiturgufur og agnir eru fangaðar í síukerfi skápanna, en hægt er að velja margar mismun [...]

Alere framleiðir tæki og prófefni til nærprófa (POC). Þektust hérlendis eru NycoCard lesari sem nýtist við mælingu á CRP, HbA1, Microalbumini og D-Dimer. Fullkomnara tæki Afinion mæli einnig CRP, HbA1c, Microalbumin og blóðfitur (Chol,HDL,LDL [...]

Ambu sérhæfir sig í framleiðslu á vörum fyrir svæfingu/endurlífgun, elektróðum til greiningar og eftirlits, búnað fyrir skyndihjálparkennslu og aðrar vörur fyrir sjúkrastofnanir og björgunaraðila. Þeir bjóða m.a. upp á mikið úrval af elektróðu [...]

ApodanNordic sérhæfir sig í framleiðslu á einföldum lausnum til að bæta hreinlæti s.s. baðklúta og hárþvottaefni ásamt ýmiskonar pökkunarefnum fyrir lyfjaiðnað.

Applied Biosystems er gamalgróið vörumerki sem allir þekkja er stunda kjarnsýru- og proteinrannsóknir.

Prótein og DNA einangrun – Allt fyrir DNA og Prótein rafdrátt: búr og rekstravörur– PCR, RT-PCR tæki og rekstravörur. Frumuteljarar. Prótein og DNA myndgreiningartæki. Próteinskiljurnartæki (FPLC). Og ekki gleyma líftæknikennslukittunum sem ha [...]

bioMérieux framleiðir búnað og rekstrarvöru til klínískra greininga sérstaklega m.t.t. smitsjúkdóma, hjartaáfalla og krabbameina. Þess utan býður fyrirtækið ýmsar lausnir fyrir iðnfyrirtæki til að fylgjast með og greina mengandi þætti í matvæl [...]

Bionic er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á meðferðarstólum. Stólarnir eru framleiddir í Þýskalandi og býður fyrirtækið breitt úrval stóla.

Biosense Webster framleiðir tæki, hugbúnað og rekstrarvöru fyrir hjartabrennsluaðgerðir.

Bode býður upp á hinar ýmsu sótthreinsivörur og er einna þekktast fyrir hágæða handspritt.

Brainlab er framsækið háatæknifyrirtæki sem þróar t.d staðsetningabúnað og kerfi sem nýtist í erfiðum skurðaðgerðum eins og heilaaðgerðum. Lausnir fyrir geislameðferð og kerfi sem heldur utan um skipulag skurðaðgerða.

Mikið úrval af hágæðum mótefnum og allt fyrir frumugreiningu. ELISA kit og recombinant prótein.

Clinical Innovations sérhæfir sig í framleiðslu á búnaði notaðan við fæðingar með sérstakri áherslu á fæðingarsogklukkur. Markmið þeirra er að bæta líf og auka öryggi mæðra og barna við fæðingu.

Hefur vaxið hratt undanfarin ár og bjóða nú vörur frá Stuart, Techne, Jenway, Electrothermal og PCRmax. Vöruúrvalið er því orðið gríðarlegt og má þar helst nefna hitaplötur, vöggur, hristara, vatnshreinsitæki, vatnsböð, hitablokkir,PCR tæki, l [...]

ConvaTec sérhæfir sig í framleiðslu á stómavörum, sáraumbúðum, þvagleggjum/þvagvörum, sogleggjum, drenum ásamt öðrum vörum fyrir sjúkrastofnanir. ConvaTec er brautryðjandi í framleiðslu á húðvænum stómavörum og sárakökum - DuoDerm ásamt því að [...]

Copan strokpinnar (með flutningsvökva) fyrir sýnatöku er gæðavara sem er skilar góðri endurheimtu sýna.

Krómatógrafía til rannsókna og framleiðslu ásamt öllu fyrir líftækni og til filtrunar hverskonar. Rafdráttur og greiningabúnaður honum tengdur.

Dako er alþjóðlegt fyrirtæki meðí yfir 40 ára reynslu í þróun og framleiðslu mótefna og ýmissa hvarfefna. Dako bíður greiningaraðferðir sem gefa skjót og nákvæm svör við greiningu krabbameins. Dako er nú hluti af Agilent Technologies. [...]

DePuy Synthes, sem er hluti af Johnson & Johnson fyrirtækinu, býður eitt fjölbreyttasta vöruúrval í heimi af bæklunar- og taugalækningavörum. Má þar nefna: • Gerviliðir s.s mjaðmir, hné og axlir • Vörur fyrir hryggaðgerðir • Tæki og ígræ [...]

Digitel framleiðir leiðandi tækjabúnað fyrir söfnun á svifryki, andrúmslofti og raka. Nokkrir safnarar frá Digitel eru í notkun á Íslandi og hafa reynst vel.

Fremsta fyrirtæki heims í framleiðslu á leysnihraðaböðum fyrir lyfjarannsóknir og búnaði þeim tengdum.

Eakin sérhæfir sig í framleiðslu á stómavörum með sérstaka áherslu á húðverndandi lausnir fyrir stómaþegar til að fyrirbyggja húðvandamál. Markmið þeirra er ætíð að bæta lífsgæði stómaþega með miklu úrvali af þéttihringjum ásamt húðverndandi s [...]

Eppendorf framleiðir vörur fyrir rannsóknastofur s.s. hágæða plastvörur, pípettur, frystar, hristarar, fermentorar, CO2 skápar og skilvindur.

Ethicon er elsti og einn fremsti framleiðandi í heiminum fyrir sauma í skurðaðgerðir. Ásamt því að bjóða uppá hágæða saum hefur Ethicon fjölbreytt úrval af vörum fyrir allar tegundir skurðaðgerða. Þar má nefna Advanced Energy (Harmonic), hefta [...]

Fresenius Kabi er alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi á heilbrigðismarkaðinum á sínu sviði. Fyrirtækið leggur m.a. áherslu á lækningatæki fyrir bráð- og langveika sjúklinga innan og utan sjúkrastofnana. Vöruframboðið er stórt m.a. vökva-, spr [...]

Gilson hefur í gegnum tíðina einbeitt sér að framleiðlsu á búnaði til vökvameðhöndlunar, m.a. pípettur og er Pipetman Classic vel þekkt á íslenskum rannsóknastofum. Á síðustu árum hefur Gilson verið að breikka vörulínu sína og hefur sett á mar [...]

Given Imaging sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á búnaði til rannsókna á meltingarveginum. Fyrirtækið er hvað þekktast fyrir þróun og framleiðslu á stafrænum pillum sem einstaklingar gleypa og þaðan eru myndir sendar til upptökutækis. Þetta [...]

Greiner Bio One er leiðandi framleiðandi á blóðtökukerfum sem notuð eru á allflestum heilbrigðisstofnunum á Íslandi. Greiner Bio One framleiðir einnig ýmiskonar plastvörur fyrir rannsóknastofur.

Frá árinu 1947 hefur HACH framleitt tæki og efni til greiningar á vatni. Kröfur um gæði vatns og eftirlit hvers konar eru alltaf að aukast. HACH er góður kostur hvort sem um er að ræða eftirlit með sundlaugum, frárennsli frá iðnaðarfyrirtækjum [...]

As a leading manufacturer of high-performance products in the areas of advanced and traditional wound management, incontinence management and sports medicine, HARTMANN USA is committed to partnering with healthcare professionals across the con [...]

Heidolp er framleiðand ýmissa smátækja sem allar rannsóknastofur þurfa, rotary evaporators, stirrers, mixers og fleira.

HemoCue framleiðir tæki og rekstravörur ætlaðar til nærprófa(POC). Þekktast er fyrirtækið fyrir hemóglóbín- og blóðsykurmæla. En þar með er listinn ekki tæmdur því hægt er að fá mismunandi tæki til mismunandi rannsókna. S.s. heildar hvítkor [...]

Honeywell býður upp á breitt vöruúrval leysa fyrir rannsóknastofur, en stór hluti af vöruúrvalinu var nýlega keypt af Sigma Aldrich. Vörumerki sem falla undir Honeywell eru Fluka®: Ólífrænar efnavörur eins og TraceSELECT® og HYDRANAL®. Burdick [...]

ICAS er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu innréttinga fyrir apótek og heilbrigðisstofnanir. Ítölsk hönnun og gæði í fyrirrúmi. Skúffukerfi byggt á einingum og miðað að lausnum fyrir viðskipavininn.

INTEGRA sérhæfir sig í búnaði til ætagerðar og meðhöndlunar á æti. Suðupottar, átöppunarvélar, sugur og dælur sem eru sérstaklega hönnuð til vinnslu ætis. Einnig gott úrval smávöru sem þarf á öllum rannsóknastofum, handdælur, brennarar og fl. [...]

Applied Biosystems og Invitrogen runnu saman í eitt fyrirtæki undir nafninu LIFE TECHNOLOGIES, og til varð fyrirtæki, sem bauð upp á alhliða lausnir í lífvísindarannsóknum. Í dag eru þessi þrjú fyrirtæki hluti af Thermo.

Isolab framleiðir glervöru skv. ISO 9001 staðli. Við höfum náð einstaklega góðum samningum við þá og því er verðið alveg ótrúlega gott. Hættu að borga fyrir glervöru sem hún væri postulín.

IUL er framleiðandi á vörum til bakteríu og örverurannsókna. Colony counter, spiral plater og ýmis önnur hjálpartæki.

Johnson & Johnson VISION áður Abbott Medical Optics (AMO) eru meðal þeirra fremstu í heiminum í framleiðslu á tækjabúnaði til laser aðgerða fyrir augu, ásamt tækjum og rekstrarvörum fyrir cataract aðgerðir vörum eins og gerfiaugasteinum, l [...]

Kebo, nú hluti Addvise í Svíþjóð, framleiðir m.a. rannsóknastofuinnréttingar. Fjöldi íslenskra fyrirtækja og stofnana hafa keypt innréttingar frá Kebo og þær elstu eru yfir 30 ára og líta nánast út eins og nýjar. Vöruvöndun og sveigjanleiki er [...]

Kibodan framleiðir og selur lyfjaskammtabox í ýmsum stærðum og gerðum. Lyfjaskammtaboxin hafa verið á markaði hérlendis í mörg ár og eru m.a. notuð á heilbrigðisstofunum og dvalarheimilum. Lyfjaskammtaboxin eru einnig seld í apótekum fyrir ein [...]

Lawton var stofnað árið 1947 og hefur frá upphafi verið þekkt fyrir framleiðslu sína á hágæða skurðstofuáhöldum.

Applied Biosystems og Invitrogen runnu saman í eitt fyrirtæki undir nafninu LIFE TECHNOLOGIES, og til varð fyrirtæki, sem bauð upp á alhliða lausnir í lífvísindarannsóknum. Life Technologies var síðan keypt af Thermo Fisher Scientific (sjá hé [...]

LifeScan, framleiðandi OneTouch blóðsykursmælanna, hefur í meira en tvo áratugi einbeitt sér að því að bæta lífsgæði fólks með sykursýki. Hjá LifeScan starfa yfir 2.500 starfsmenn um allan heim og daglega nota meira en þrjár milljónir manna mæ [...]

Luminex flow cytometers and cellular analysis instruments give you instant access to all facets of cellular phenotypes and morphology.

Macherey Nagel er með 4 aðalvörulínur: 1 . DNA, RNA og prótein einangrunarkit. 2 . Próteinskiljun: HPLC og GC súlur. 4. Strimlar til efnagreininga í vökva. 5. Síunarpappír.

MedicaEurope er Hollenskt fyrirtæki sem framleiðir rekstarvörur fyrir skurðstofur eins og lök, sloppa og sérhæfða pakka fyrir allar tegundir skurðaðgerða.

MerckMillipore var til við samruna efnavörufyrirtækisins Merck og Millipore, sem best er þekkt fyrir vatnshreinsibúnað og ýmsar síulausnir. MM er í forystu með nýjar lausnir sem einfalda og bæta rannsóknir og þróun m.a. í lífvísindum. Þá er MM [...]

Mizuho OSI sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á skurðarborðum, þá sérstaklega borðum sem hæfa hverri sérgrein eins og fyrir mænuaðgerðir og bæklunaraðgerðir. Einnig selja þeir lausnir eins og tækjasúlur og lofthengi fyrir skurðstofur. Mizuho [...]

NEC sérhæfa sig í framleiðslu skjáa og skjálausna fyrir heilbrigðisstofnanir og til læknisfræðilegarar myndgreiningar.

Mikið úrval af allskonar ensímum fyrir Sameindaerfðafræði. NEB hefur nýlega þróað NEB Next vörulínu sem eru kit fyrir hákastaraðgreiningu (NGS).

Nova Biomedical framleiðir m.a. BioProfile tækjin, allt frá frumuteljurum yfir í búnað sem greinir vaxtar- og umhverfisþætti í stórvirkum bakteriu- og/eða frumuræktum (fermentors og bioreactors), m.a. í rauntíma.

Olympus er rótgróið fyrirtæki sem framleiðir m.a smásjár (upright), víðsjár (stereo), hvolfsjár (inverted) og lagsjár (confocal) auk stafrænna myndavéla og myndgreiningarhugbúnaðar.

Pharma Systems er með langa reynslu i í framleiðslu á hita-, raka- og bakteríusíum ásamt ýmsum fylgihlutum fyrir svæfingar- og öndunarvélar. Allar vörur Pharma eru framleiddar úr hágæða hráefnum undir mjög ströngu gæðaeftirliti og hafa vörurna [...]

Philips þróar og framleiðir hágæða tæknilausnir á sviði myndgreiningar, ómtækja, vöktunarbúnað fyrir hjarta og æðakerfi, fóstursírita, áreynslupróf, stuðtæki, holter ofl. Philips leggur áherslu á upplýsingartækni þar sem heilbrigðisstarfsmaður [...]

Polytemp er dreifingaraðili á vegum Thermo fyrir REVCO frysta og kæla í Evrópu. Á heimasíðu þeirra má finna aðgengilegt yfirlit yfir frystana.

Pulsion: MEDOR býður lausnir fyrir hemodynamiskar mælingar eins og PICCO leggi og CeVox frá Pulsion.

Radiometer Medical er frumkvöðull og markaðsleiðandi fyrirtæki á svið blóðgasmælinga hérlendis og á heimsvísu sem leggur metnað í gæði og áreiðanleika. Radiometer framleiðir m.a. ABL blóðgasmæla, AQT ónæmisefnagreina og Aqure hugbúnað til utan [...]

Recordum er framleiðandi á vel hönnuðum loftvöktunarhúsum sem eru komin í notkun víðsvegar á Íslandi. Hægt er að hanna mæligetu hússins að eigin vali ásamt því að notendaviðmót er gott, hægt að sitja við tölvuna heima og sjá mengunarmælingar í [...]

ResMed er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og þróun á búnaði til meðhöndlunar á kæfisvefni og öðrum öndunartengdum sjúkdómum. Fyrirtækið framleiðir breiðar vörulínur af vélum, rakatækjum, grímum og öðrum fylgihlutum. Einnig hugbúnaðarlausnir m [...]

Retsch hefur yfir 90 ára reynslu í framleiðslu á tækjum til mölunar – sigtunar og greiningar á kornastærðum í alls konar framleiðslu. Þarftu að blanda, hnoða, mola, mala, sálda, sigta, jafnblanda, fleyta eða hræra? Þá er Retsch með launsina. [...]

MEDOR hefur fengið umboð fyrir XRF búnað frá japanska fyrirtækinu Rigaku. Fyrir þá sem ekki vita það, stendur XRF fyrir X-ray fluorescence og er aðferðin notuð til að ákvarða hlutföll frumefna, aðallega í föstum sýnum, án verulegrar forvinnsl [...]

Sarstedt er þýskt fyrirtæki sem framleiðir plastvörur fyrir rannsóknastofur s.s. glös af ýmsum stærðum og gerðum, búbbulínur, pípettur, petriskálar, kúvettur, autoklavapoka o.s.fr. Einnig framleiða þau lokað blóðtökukerfi (S-Monovette). Á síða [...]

Eru með frábært úrval af vogum fyrir allar gerðir rannsóknastofa. Einnig hafa þeir gríðarlegt úrval af filterum fyrir síun og hreinsun til að sigrast á erfiðum verkefnum sem við lendum í á rannsóknastofunni.

Siemens Healthineers er stærsta fyrirtækið í heiminum á sviði klínískra rannsókna. Fyrirtækið býður lausnir og tæki fyrir ónæmisfræði, klíníska lífefnafræði, blóðmeinafræði, erfða- og sameindarfræði, blóðgasmæla og þvaggreiningartæki. Við bjóð [...]

Sigma Aldrich er alþjóðlegt fyrirtæki með framleiðslu í mörgum löndum í 4 heimsálfum og þekktast fyrir fjölbreytt úrval efnavöru. Aðalmarkmið Sigma-Aldrich er að tryggja viðskiptavinum sínum rannsóknavöru fljótt og örugglega. MEDOR býður upp á [...]

SP Scientific er samsett af rótgrónum og virtum vörumerkjum fyrir vísindasamfélagið - SP VirTis, SP FTS, SP Hotpack, SP Hull, SP Genevac og SP i-Dositecno og eru í dag eitt flottasta fyrirtæki sem sérhæfir sig í frostþurrkun, áfyllingarlínum, [...]

Sumetzberger þróar og framleiðir hágæða rörpóstkerfi sem eru í notkun á heilbrigðisstofnunum um allan heim.

Swemac býður upp á hágæða áhöld og búnað fyrir bæklunarlækningar. Sem dæmi má nefna skrúfur og nagla.

Systec er þýskur framleiðandi autoklava, gæðavara fyrir allar tegundir rannsókna, þar á meðal GMP rannsóknastofa.

Innan Thermo Scientific má nú finna fjölmörg þekkt vörumerki s.s.: Thermo Environmental, Savant, Orion, Andersen Instruments, Cahn, LabSystems, Heraeus, Forma, Sorvall, Revco, Nunc og Nalge, svo eitthvað sé nefnt, og nú síðast Life Technologie [...]

Vivostat er skandínavískt fyrirtæki sem framleiðir tækjabúnað sem býr til vefjalím úr blóði sjúklings.

Volcano Corporation er leiðandi í innvortis æðamyndatökum vegna kransæðasjúkdóma og útlægum æðarannsóknum og lífeðlisfræði. Volcano býður læknum og sjúklingum þeirra leiðandi greiningar verkfæri sem aðstoða við meðferð. [...]

Weiss Technik er leiðandi á markaði og einn af nýjustu framleiðendum umhverfiskerfa. Með okkar kerfum getum við líkt eftir öllum loftslagsskilyrðum um allan heim og víðar. Hvort sem það er hitastig, loftslag, tæring, ryk eða samsett höggprófun [...]