Siemens Healthineers
Siemens Healthineers er stærsta fyrirtækið í heiminum á sviði klínískra rannsókna. Fyrirtækið býður lausnir og tæki fyrir ónæmisfræði, klíníska lífefnafræði, blóðmeinafræði, erfða- og sameindarfræði, blóðgasmæla og þvaggreiningartæki. Við bjóðum heildarlausnir fyrir rannsóknarstofur af öllum stærðum – í nútíð og framtíð.