Vörur

MEDOR sérhæfir sig í ráðgjöf, sölu og þjónustu á lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.

Heilbrigðisvörur

MEDOR er leiðandi í innflutningi og dreifingu á heilbrigðisvörum frá mörgum af virtustu framleiðendum heims.

Skoða nánar

Rannsóknarvörur

MEDOR býður rannsóknarvörur frá virtustu og þekktustu framleiðendum á sviði rannsókna, rekstrarvara og prófefna, sem gerir fyrirtækið að eftirsóknarverðum samstarfsaðila fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Frekari upplýsingar um vörur og þjónustu má fá hjá viðskiptastjórum MEDOR.

Skoða nánar