Eakin
Eakin sérhæfir sig í framleiðslu á stómavörum með sérstaka áherslu á húðverndandi lausnir fyrir stómaþega til að fyrirbyggja húðvandamál. Markmið þeirra er ætíð að bæta lífsgæði stómaþega með miklu úrvali af þéttihringjum ásamt húðverndandi stómaplötum/pokum.