Þvagvörur

MEDOR er í samstarfi við leiðandi framleiðendur þvagvara. Þar má nefna aftöppunarleggi, þvagleggi, þvagpoka, festingar fyrir þvagleggi og margt fleira.

Lofric aftöppunarleggi færðu í Lyfju, Lyf og heilsu, Stuðlabergi, Akureyrarapóteki og í öðrum apótekum.

Hafðu samband við medor@medor.is til að fá sýnishorn sem passa þér eða smelltu á bæklinginn hér fyrir neðan með vöruúrvali. 

 

 

 

Vöruflokkar

Wellspect - aftöppunarleggir- vöruúrval