HemoCue
HemoCue framleiðir tæki og rekstravörur ætlaðar til nærprófa(POC). Þekktast er fyrirtækið fyrir hemóglóbín- og blóðsykurmæla. En þar með er listinn ekki tæmdur því hægt er að fá mismunandi tæki til mismunandi rannsókna. s.s. heildar hvítkornatalningar, fimmþátta deilitalningar og langtímablóðsykurs(HbA1c).