Vottanir

Veritas (móðurfélag MEDOR) er vottað samkvæmt ISO/IEC 27001:2013.

Veritas er handhafi skírteinis nr. IS 607526 frá BSI (The British Standards Institution) í London og er það vottun þess að fyrirtækið starfræki stjórnkerfi upplýsingaöryggis sem uppfyllir kröfur ISO/IEC 27001:2013.

Distica, systurfélag og drefingaraðili rekur gæðakerfi og vöruhús sem er vottað samkvæmt gæðastaðlinum ISO 9001.