Gilson
Gilson hefur í gegnum tíðina einbeitt sér að framleiðlsu á búnaði til vökvameðhöndlunar, m.a. pípettur og er Pipetman Classic vel þekkt á íslenskum rannsóknastofum. Á síðustu árum hefur Gilson verið að breikka vörulínu sína og hefur sett á markað t.d. þjarka og þáttasafnara, auk nýrra útfærslna af pípettum: Microman, Repetman, Pipetman L og G og Pipetman Neo og það nýjasta frá þeim er Pipetman M og Pipetman Concept sem eru rafrænar.