MEDOR er leiðandi

Í ráðgjöf, sölu og þjónustu á
hágæða lækningartækjum,
hjúkrunar- og
rannsóknavöru

ResMed AirMini

ferðakæfisvefnsvél -
góður ferðafélagi

Slider

Fréttir

Nýr viðskiptastjóri í Hjúkrunar- og lækningavörudeild - Vilborg Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin sem viðskiptastjóri bæklunar- og skurðstofuvara í Hjúkrunar- og lækningavörudeild MEDOR. Hún tekur við starfi Örnu Harðardóttur sem hefur haldið á vit nýrra ævintýra. Vilborg er skurðhjúkrunarfræðingur og hefur starfað sem slíkur um árabil hjá Sjúkrahúsi Akureyrar (SAk). Hún var einnig sviðsstjóri bæklunarsviðs á skurðstofu SAk. Auk sérhæfingar í skurðstofuhjúkrun hefur…
Abbott Covid-hraðpróf - MEDOR hefur væntanlega sölu á  Covid 19 greiningarprófum frá Abbott innan tíðar. Um er að ræða tvær mismunandi gerðir af prófum, annars vegar mótefnapróf (Antibody) til staðfestingar á því að einstaklingur hafi smitast og myndað mótefni gegn veirunni og hins vegar mótefnisvakapróf (Antigen) til staðfestingar á virku smiti. Panbio prófin eru eingöngu ætluð til notkunar…

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki