MEDOR er leiðandi

Í ráðgjöf, sölu og þjónustu á
hágæða lækningartækjum,
hjúkrunar- og
rannsóknavöru

ResMed AirMini

ferðakæfisvefnsvél -
góður ferðafélagi

Slider

Fréttir

Nýr blóðgasmælir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja - Í byrjun sumars var tekin í gangnið nýr Radiometer ABL9 blóðgasmælir. Nýja tækið er staðsett á rannsóknastofunni í Keflavík þar sem það leysir af hólmi eldri gerð, ABL5 sem þjónað hafði langt á annan áratug. ABL9 byggir á annarri mælingatækni og er nýjasta gerð blóðgasmæla frá Radiometer. Þessi nýja kynslóð er einfaldari í notkun og…
Mótanlegar stómaplötur – Kemur í veg fyrir leka og verndar húðina - Helsta orsök fylgikvilla í kringum stóma er húðerting vegna leka meðfram plötunni ef hún liggur ekki nægilega þétt að stómanu. Á mótanlegum plötum frá ConvaTec liggur hlífðarkragi þétt utan um stómað og veitir einstakt öryggi gegn leka. Rannsóknir á mótanlegum plötum frá ConvaTec hafa sýnt fram á að þéttni plötunnar í kringum stómað kemur í…

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki