Slide One

MEDOR er leiðandi

Í ráðgjöf, sölu og þjónustu á
hágæða lækningartækjum,
hjúkrunar- og
rannsóknavöru

Slide Two

ResMed AirMini

ferðakæfisvefnsvél -
góður ferðafélagi

Fréttir

MEDOR flytur starfsemina - MEDOR hefur flutt starfsemi sína í höfuðstöðvar móðurfélags síns, Veritas, í Hörgatúni 2 í Garðabæ.
Nýr blóðsykursmælir Verio Reflect® MÆLIR -SEM VEITIR – ÁRANGUR - Nú er komið að því að nýr blóðsykursmælir frá LifeScan OneTouch Verio Reflect® er kominntil landsins og er tilbúinn til afhendingar til ykkar – mælirinn leysir af hólmi eldri mæla fráLifeScan m.a OneTouch Verio Flex blóðsykursmælinn. OneTouch Verio Reflect® notar VERIO STRIMLA sem nú þegar hafa verið á markaðnum hjáokkur og DELICA LANCETTUR og fást…

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki