MEDOR er leiðandi

Í ráðgjöf, sölu og þjónustu á
hágæða lækningartækjum,
hjúkrunar- og
rannsóknavöru

ResMed AirMini

ferðakæfisvefnsvél -
góður ferðafélagi

Slider

Fréttir

Ný röntgentæki fyrir landsbyggðina - Uppsetning á nýjum röntgentækjum frá Philips hefur gengið mjög vel og er búið að setja upp 3 tæki af 7; á Ísafirði, í Vestmannaeyjum og á Egilsstöðum. Uppsetning á Húsavík hefst í vikunni og því næst verða sett upp tæki á Sauðárkróki, Neskaupstað og í Keflavík. Tækin eru af gerðinni Philips DigitalDiagnost C90 og munu…
Nýr tæknimaður í Þjónustudeild - Kjartan Ólafsson hefur verið ráðinn sem tæknimaður á Þjónustudeild MEDOR. Hann mun sinna þjónustu, uppsetningu og viðhaldi á lækninga og rannsóknartækjum. Kjartan lauk sveinsprófi í rafeindavirkjun 2004 frá Iðnskólanum í Reykjavík og starfaði sem tæknimaður á Landspítala frá 2004-2005. Kjartan lauk námi í mechatronic tæknifræði við Syddansk University í Sönderborg Danmörku og hlaut meistarabréf í…

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki