MEDOR er leiðandi

Í ráðgjöf, sölu og þjónustu á
hágæða lækningartækjum,
hjúkrunar- og
rannsóknavöru

ResMed AirMini

ferðakæfisvefnsvél -
góður ferðafélagi

Slider

Fréttir

Nýr starfsmaður MEDOR - Soffía Björk Smith, er nýr starfsmaður Tæknideildar MEDOR. Soffía mun hafa umsjón með ABL Blóðgastækjum, Resmed kæfisvefnsvélum ásamt ýmsum öðrum tækjabúnaði. Soffía Björk er með B.Sc. Rafmagnstæknifræði frá Danmarks Tekniske Universitet. Sími hennar er 412 7073 eða 665 7073 og netfang soffia(hjá)medor.is Við bjóðum Soffíu Björk velkomna í hópinn.  
Viðskiptastjóri – Spennandi starf á heilbrigðistæknimarkaði - Spennandi og krefjandi starf með frábæru fólki hjá MEDOR. Hvetum heilbrigðisverkfræðinga og heilbrigðismenntað fólk með sterkan tæknibakgrunn til að sækja um hér.  

Um MEDOR

MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.  Medor er umboðsaðili á þekktustu framleiðendunum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna og er skipað vel menntuðu starfsfólki sem veitir samstarfsaðilum sérhæfða ráðgjöf og þjónustu.

meira

Tengd fyrirtæki