ÁREIÐANLEIKI HREINSKIPTNI FRAMSÆKNI

MEDOR

Við sérhæfum okkur í ráðgjöf, sölu og þjónustu á hágæða lækninga- hjúkrunar- og rannsóknarvörum. Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á breitt vöruúrval sem uppfyllir ströngustu gæðakröfur og erum samstarfsaðili margra af stærstu framleiðendum heims á rannsóknar- og heilbrigðisvörumarkaði.

Fjölbreytt vöruúrval

MEDOR býður fjölbreytt úrval vöru og þjónustu.  Allt frá háþróuðum tækjum og kerfum fyrir stofnanir niður í vörur fyrir einstaklinga svo sem stómavöru, þvagleggi og plástra.  Helstu viðskiptavinir MEDOR eru heilbrigðisstofnanir, apótek, rannsóknastofur í líftækni, efnagreiningu og lyfjaiðnaði.

Skoða nánar

Markmið MEDOR er að vera í nánum tengslum við viðskiptavini sína og veita þeim ráðgjöf og lausnir í samræmi við þarfir þeirra.  MEDOR kappkostar að hafa ávallt yfir að ráða nýjustu og öflugustu tækni og þekkingu á því sviði sem fyrirtækið starfar.

Öflugir birgjar

MEDOR býður lækningatæki frá virtustu og þekktustu framleiðendum á sviði lækninga, hjúkrunar og rannsókna, sem gerir fyrirtækið að eftirsóknarverðum samstarfsaðila fyrir breiðan hóp viðskiptavina. 

Skoða nánar

Fréttir og tilkynningar