Villard

Villard Medical sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á húsgögnum fyrir heilbrigðisstofnanir. Fyrirtækið hóf starfsemi 1947 og er franskt. Meðal vöruframboðs Villard Medical eru vagnar, svo sem akútvagnar og meðferðarvagnar, húsgögn fyrir apótek, skurðstofur o.fl.

Hafðu samband

Stefán Karl Sævarsson

Stefán Karl Sævarsson

Viðskiptaþróun Hjúkrunar- og lækningavörudeild
Vala Dröfn Jóhannsdóttir

Vala Dröfn Jóhannsdóttir

Deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeild