Fréttir

QuantStudio RealTime PCR frá Thermo

Frá því á síðasta ári hefur Thermo boðið línu af RealTime PCR tækjum sem henta þörfum yfirgnæfandi hluta markaðarsins, nokkrar tegundir þessara tækja eru þegar í notkun hér á Íslandi. Krækja á ítarupplýsingar er í heiti hvers tækis. QuantStudio 1 – Hentar rannsóknastofum með lítið af sýnumEinfalt í notkun, 96 holur (0.2ml), isothermal og tækið er…

Meira

Sprengjugengið

Sprengjugengið var stofnað árið 2007 af Sigurði Smárasyni. Fyrsta sýningin þeirra var á Menningarnótt sama ár og það er óhætt að segja að það hafi gengið framar vonum. Smám saman urðu verkefnin fleiri en árið 2011 tekur Kata við keflinu af Sigurði og var fljót að fá viðurnefnið „Sprengju Kata“ 😊 Kata starfar sem efnafræðikennari…

Meira

Góðir gestir hjá MEDOR

Tæknimenn Landspítala og Sjúkrahúsins á Akureyri heimsóttu MEDOR á dögunum, þar sem þeir sóttu tveggja daga námskeið á vökva- og sprautudælur frá Fresenius Kabi. Dælurnar ásamt rekstrarvöru eru í samningi við spítalana. Námskeiðið gekk mjög vel og þakkar MEDOR þessum góðu gestum ásamt kennurum frá Fresenius Kabi kærlega fyrir komuna.

Meira

Nýjar vörur hjá MEDOR

MEDOR kynnir nýjar vörur í okkar vöruúrvali frá fyrirtækinu Medela. Medela sérhæfir sig í brjóstadælum( mjaltarvélum) (Medela Symphony) sem er fullkomin tveggja takta dæla. Slíkar dælur er hægt að fá leigðar hjá Móðurást og í helstu Apótekum. Thopaz brjóstholsdren er einnig frá Medela. Þau eru handhægt, nett og ganga fyrir rafhlöðu og gera sjúklingum sem…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Stefán Karl Sævarsson er nýr starfsmaður Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR. Stefán Karl mun hafa umsjón með Philips, Fresenius Kabi, Brainlab og JnJ Vision, Stefán Karl er með M.Sc. Í heilbrigðisverkfræði frá University of Calgary í Kanada.  Sími hans er 867 7272 og netfang stefankarl@medor.is. Við bjóðum Stefán Karl velkominn í hópinn.    

Meira

Tilboð á vörum frá eppendorf

Nýjar vörur frá eppendorf á tilboði sem gildir til 31.12.2019. eppendorf er með lausnir fyrir rannsóknarstofur með gæða vörum, gerið betri kaup á pípettum, glösum, ofl,  sjá nánari upplýsingar hér. Upplýsingar um verð fást hjá,  medor(hjá)medor.is eða berghildur(hjá)medor.is   Nýjar Conical tube 25µL, stærðin skiptir máli! Your benefits > Single-handed operation with unique, reliable Snap-Tec™…

Meira

Gene in bottle kit frá Bio-Rad

Gene in bottle kit frá Bio-Rad: Tilvalið kit fyrir líffræðikennslu í grunn- eða menntaskólum Með “Genes in a bottle” kittinu er hægt að leyfa krökkunum að sjá sitt eigið DNA og skilja betur erfðafræðihugtakið ! Tilraunin er einföld og fljótleg. Ekki er nauðsynlegt að eiga sérstakan tæknibúnað og framkvæmdin getur auðveldlega átt sér stað í…

Meira

LoFric þvagleggir í samningi við Sjúkratryggingar Íslands

LoFric býður upp á fjölbreytta vörulínu þvagleggja. Þróun vörulínunnar hefur átt sér stað í nánu samstarfi við notendur og heilbrigðisstarfsmenn. LoFric þvagleggir hafa einstaka húðun sem gerir blöðrutæmingu örugga og tryggir hámarks þægindi. Á heimasíðu Wellsepect má sjá myndbönd um eiginleika og notkun LoFric aftöppunarþvagleggja. LoFric Origo fyrir karlmenn LoFric Sense fyrir konur LoFric Hydro-kit þvagleggur…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Soffía Björk Smith, er nýr starfsmaður Tæknideildar MEDOR. Soffía mun hafa umsjón með ABL Blóðgastækjum, Resmed kæfisvefnsvélum ásamt ýmsum öðrum tækjabúnaði. Soffía Björk er með B.Sc. Rafmagnstæknifræði frá Danmarks Tekniske Universitet. Sími hennar er 412 7073 eða 665 7073 og netfang soffia(hjá)medor.is Við bjóðum Soffíu Björk velkomna í hópinn.  

Meira