Nýr blóðsykursmælir Verio Reflect® MÆLIR -SEM VEITIR – ÁRANGUR

Nú er komið að því að nýr blóðsykursmælir frá LifeScan OneTouch Verio Reflect® er kominn
til landsins og er tilbúinn til afhendingar til ykkar – mælirinn leysir af hólmi eldri mæla frá
LifeScan m.a OneTouch Verio Flex blóðsykursmælinn.

OneTouch Verio Reflect® notar VERIO STRIMLA sem nú þegar hafa verið á markaðnum hjá
okkur og DELICA LANCETTUR og fást í lyfjaverslunum.

OneTouch Verio Reflect® er með Blood Sugar Mentor™ eiginleikum – sem veitir sjúklingum
persónulega tilsögn, yfirsýn og hvatningu svo sjúklingar geti sjálfir komið í veg fyrir of há og
lág gildi.

OneTouch Verio Reflect® notar ColorSure™Dynamic sem auðveldar að stýra sykursýkinni –
mælibilið sem gerir einstaklingnum kleift að skilja hvenær niðurstöður glúkósamælinga eru
nálægt hæsta og lægsta gildi, svo hægt sé að bregðast við áður en gildin fara út fyrir eðlileg
mörk.


Hægt er að tengja mælinn við app fyrir blóðsykurmæla t.d Health2Sync í gegnum App Store eða Google Play.

OneTouch Verio Reflect® (íslenskt pdf)

OneTouch Verio Reflect® ColorSure mælibilið (íslenskt pdf)


Fyrir pantanir og upplýsingar um OneTouch Verio Reflect® hafið samband við 412 7000, medor@medor.is eða berghildur@medor.is

Vörunúmer er 2392005 ONE TOUCH VERIO REFLECT BLÓÐSYKURMÆLIR

Strikamerkið er 7613427037189

Íslenskar leiðbeiningar koma með mælinum