Fréttir

Festa – Miðstöð um sam­fé­lags­ábyrgð

MEDOR og Veritas í Festu Veritas og dótturfélög hafa gerst aðilar að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Hlutverk Festu er að efla samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja, auka vitund í samfélaginu og hvetja til samstarfs og aðgerða á þessu sviði. Með aðild að Festu tekur MEDOR virkari þátt í mótun samfélagsábyrgðar í allri starfsemi sinni. Aðildin er…

Meira

Nýr deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeildar

Vala Dröfn Jóhannsdóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR og tekur við deildinni af Ólafíu Ásu sem tók nýlega við framkvæmdastjórastöðu Stoðar.Vala kemur til Medor frá Vistor þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri um árabil og þar áður sem viðskiptastjóri. Hún er með masterspróf í lífefnafræði/erfðafræði og B.S. í sameindalíffræði, auk viðbótarmenntunar…

Meira

Nýr vörubæklingur frá ResMed

Kæfisvefnsvélar, öndunarvélar og fylgihlutir Nýr vörubæklingur fyrir kæfisvefnsvélar, öndunarvélar og fylgihluti frá ResMed. Bæklingurinn gefur góða yfirsýn yfir vöruúrvalið og vörunúmer sem eru í samning við Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisstofnanir.

Meira

Nýr þjónustustjóri hjá MEDOR

Karl Friedrich Karlsson hefur verið ráðinn sem þjónustustjóri Tæknideildar MEDOR. Karl mun sjá um daglegan rekstur Tæknideildarinnar ásamt því að sinna þjónustu lækninga- og rannsóknartækja. Karl er með sveinspróf í rafeindavirkjun frá Tækniskólanum. Karl hefur unnið við þjónustu lækninga- og rannsóknatækja frá 2009. Sími hans er 412 7050 eða 665 7050 og netfang karl(hjá)medor.is. Við…

Meira

Þýsk gæðavara

MEDOR er stoltur umboðsaðili Memmert á Íslandi. Í gegnum árin höfum við selt fjöldann allan af hágæða skápum frá þessum þýska framleiðanda.  Þetta 65 ára gamla fyrirtæki hefur í gegnum árin verið í stöðugri nýsköpun til þess að halda sér í fremstu röð í sínu sviði. Þeir eru þekktastir fyrir hitaskápana sína sem þeir hafa…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Kristjana Ósk Kristinsdóttir er nýr starfsmaður Hjúkrunar og lækningavörudeildar MEDOR. Kristjana ber ábyrgð á Philips monitorum og vörum fyrir hjartabrennslu frá Biosense Webster. Símanúmer Kristjönu er 6657013 og netfangið kristjanak@medor.is. Við bjóðum Kristjönu velkomna til starfa.

Meira

MENTOR brjóstapúðar – Ný heimasíða!

Í meira en 20 ár hefur Mentor verið einn af leiðandi framleiðendum í heiminum á hágæða brjóstapúðum. Smelltu á https://brjostapudar.is/ til þess að nálgast gagnlegar upplýsingar áður en þú ákveður að fara í aðgerð. 

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Guðrún María Þorbjörnsdóttir hefur hafið störf í Hjúkrunar-og lækningavörudeild MEDOR. Guðrún er hjúkrunarfræðingur að mennt með APMP í verkefnastjórnun. Guðrún þjónustar og ber ábyrgð á þvagleggjum og vörum frá Wellspect. Stómavörum frá Convatec og Eakin. Öndurnarbelgjum, bronchoscopum og fleiri vörum inn á svæfingu frá Ambu. Sáraumbúðum frá Convatec og Hartmann.  Sími Guðrúnar er 665 7012…

Meira

Má bjóða þér sýnishornatösku frá ConvaTec? Taskan inniheldur mótanlegar stómaplötur sem koma í veg fyrir leka og vernda húðina

Taskan inniheldur notkunarleiðbeiningar á mótanlegum stómaplötum, vörubækling, flatar plötur, convex plötur, lokaða poka og tæmanlega poka. Sendu okkur tölvupóst á medor@medor.is og við sendum þér tösku að kostnaðarlausu. Af hverju ættir þú að velja mótanlegar stómaplötur? Mótanlegar plötur eru teygjanlegar og aðlagast þínum líkama og hreyfingum. Plöturnar eru einkum húðvænar og henta vel fyrir viðkvæma…

Meira

Fræðslufundur Agilent Technologies

Í lok janúar var boðið til fræðslufundar á vegum MEDOR og Agilent Technologies þar sem Laura Montis, sérfræðingur í vökvagreinum (HPLC og Capillary Electrophoresis), hélt erindi um notkun tvívíðrar vökvagreiningar (2 dimensional HPLC) og flutning aðferða á milli mismunandi vökvagreina. Fyrirlesturinn var haldinn í húsakynnum Vistor við Hörgatún og þátttakendur voru flestir sérfræðingar innlendra lyfja-…

Meira