Fréttir

Nýr viðskiptastjóri í Hjúkrunar- og lækningavörudeild

Vilborg Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin sem viðskiptastjóri bæklunar- og skurðstofuvara í Hjúkrunar- og lækningavörudeild MEDOR. Hún tekur við starfi Örnu Harðardóttur sem hefur haldið á vit nýrra ævintýra. Vilborg er skurðhjúkrunarfræðingur og hefur starfað sem slíkur um árabil hjá Sjúkrahúsi Akureyrar (SAk). Hún var einnig sviðsstjóri bæklunarsviðs á skurðstofu SAk. Auk sérhæfingar í skurðstofuhjúkrun hefur…

Meira

Abbott Covid-hraðpróf

MEDOR hefur væntanlega sölu á  Covid 19 greiningarprófum frá Abbott innan tíðar. Um er að ræða tvær mismunandi gerðir af prófum, annars vegar mótefnapróf (Antibody) til staðfestingar á því að einstaklingur hafi smitast og myndað mótefni gegn veirunni og hins vegar mótefnisvakapróf (Antigen) til staðfestingar á virku smiti. Panbio prófin eru eingöngu ætluð til notkunar…

Meira

BIOFIRE FILMARRAY

BIOFIRE er leiðandi í sjúkdómsgreiningu smitsjúkdóma, tækið notast við PCR tækni – þ. e mögnun á kjarnsýrum (PCR) sem leiðir til greiningar á því hvað er í sýninu. Takið burt vafann í greiningunum þar sem hægt er að greina sýni á innan við klukkustund. Nýr RESPIRATORY 2 PLUS PANELL með COVID 19  – sem inniheldur…

Meira

Þýskir meðferðarstólar frá Bionic

Bionic Comfort Line hefur verið uppfærður í Bionic Comfort Line2. Stóllinn uppfyllir nýjustu þarfir varðandi hreinlæti. Bionic Comfort Line2 er hannaður með það í huga að einfalt sé að vinna með stólinn og það sé þægilegt fyrir sjúklinginn að sitja í honum. Frekari upplýsingar um stólinn má finna hér: https://www.therapychair.com/wp-content/uploads/sites/3/2020/09/CLine2_eng_2020-09.pdf

Meira

Festa – Miðstöð um sam­fé­lags­ábyrgð

MEDOR og Veritas í Festu Veritas og dótturfélög hafa gerst aðilar að Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð fyrirtækja. Hlutverk Festu er að efla samfélagsábyrgð íslenskra fyrirtækja, auka vitund í samfélaginu og hvetja til samstarfs og aðgerða á þessu sviði. Með aðild að Festu tekur MEDOR virkari þátt í mótun samfélagsábyrgðar í allri starfsemi sinni. Aðildin er…

Meira

Nýr deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeildar

Vala Dröfn Jóhannsdóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR og tekur við deildinni af Ólafíu Ásu sem tók nýlega við framkvæmdastjórastöðu Stoðar.Vala kemur til Medor frá Vistor þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri um árabil og þar áður sem viðskiptastjóri. Hún er með masterspróf í lífefnafræði/erfðafræði og B.S. í sameindalíffræði, auk viðbótarmenntunar…

Meira

Nýr vörubæklingur frá ResMed

Kæfisvefnsvélar, öndunarvélar og fylgihlutir Nýr vörubæklingur fyrir kæfisvefnsvélar, öndunarvélar og fylgihluti frá ResMed. Bæklingurinn gefur góða yfirsýn yfir vöruúrvalið og vörunúmer sem eru í samning við Sjúkratryggingar Íslands og heilbrigðisstofnanir.

Meira

Nýr þjónustustjóri hjá MEDOR

Karl Friedrich Karlsson hefur verið ráðinn sem þjónustustjóri Tæknideildar MEDOR. Karl mun sjá um daglegan rekstur Tæknideildarinnar ásamt því að sinna þjónustu lækninga- og rannsóknartækja. Karl er með sveinspróf í rafeindavirkjun frá Tækniskólanum. Karl hefur unnið við þjónustu lækninga- og rannsóknatækja frá 2009. Sími hans er 412 7050 eða 665 7050 og netfang karl(hjá)medor.is. Við…

Meira

Þýsk gæðavara

MEDOR er stoltur umboðsaðili Memmert á Íslandi. Í gegnum árin höfum við selt fjöldann allan af hágæða skápum frá þessum þýska framleiðanda.  Þetta 65 ára gamla fyrirtæki hefur í gegnum árin verið í stöðugri nýsköpun til þess að halda sér í fremstu röð í sínu sviði. Þeir eru þekktastir fyrir hitaskápana sína sem þeir hafa…

Meira