Tilkynningar
14. mars 2024
Nýr vefur á medor.is
Í dag fór í loftið ný vefsíða MEDOR á medor.is. Markmiðið með nýjum vef er að miðla lykilupplýsingum um fyrirtækið á notendavænan og aðgengilegan hátt.
Lesa nánar
20. febrúar 2023
MEDOR flytur starfsemina
MEDOR hefur flutt starfsemi sína í höfuðstöðvar móðurfélags síns, Veritas, í Hörgatúni 2 í Garðabæ.
Lesa nánar