Þvagleggir

MEDOR er með breitt úrval af þvagleggjum, bæði aftöppunarleggjum frá Wellspect og inniliggjandi þvagleggjum frá Unoquip sem eru í samning við sjúkratryggingar.

Lofric aftöppunarleggi færðu í Lyfju, Lyf og heilsu, Stuðlabergi, Akureyrarapóteki og öðrum apótekum. 

Framleiðendur