
Áhöld og verkfæri
MEDOR er í samstarfi við birgja sem framleiða hágæða áhöld og verkfæri. Sem dæmi má nefna RZ Medizintechnik sem sérhæfir sig í fjölnota skurðstofuverkfærum, Lagis sem er með einnota verkfæri fyrir kviðsjáraðgerðir, og Hartmann sem býður upp á einnota dauðhreinsuð skurðstofuverkfæri sem henta vel á staði þar sem búnaður til dauðhreinsunar er takmarkaður.