Öndunarvélar
ResMed er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og þróun á búnaði til meðhöndlunar á kæfisvefni og öðrum öndunartengdum sjúkdómum. Fyrirtækið framleiðir breiðar vörulínur af vélum, rakatækjum, grímum og öðrum fylgihlutum. Einnig hugbúnaðarlausnir m.a. til fjarvöktunar á sjúklingum. ResMed stuðlar að og styrkir rannsóknir í samráði við fagfólk á sviði öndunartengdra sjúkdóma.