
Wellspect
Wellspect sérhæfir sig í framleiðslu á aftöppunarþvagleggjum. LoFric aftöppunarleggurinn var sá fyrsti á markaðnum og hefur verið mest seldi aftöppunarleggurinn síðan hann fór í sölu. LoFric aftöppunarleggirnir eru til í ýmsum útgáfum, fyrir karla, konur, börn og ferðaþvagleggir. Wellspect er annt um umhverfið og er LoFric fyrsti og eini aftöppunarþvagleggurinn sem hefur hlotið norræna Svansvottun.