
Radiometer Medical
Radiometer Medical er frumkvöðull og markaðsleiðandi fyrirtæki á sviði blóðgasmælinga hérlendis og á heimsvísu sem leggur metnað í gæði og áreiðanleika. Radiometer framleiðir m.a. ABL blóðgasmæla, AQT ónæmisefnagreina og Aqure hugbúnað til utanumhalds og stjórnunar á tækjum notuðum við nærpróf(POC). Radiometer var stofnað í Kaupmannahöfn 1935 og þar eru höfuðstöðvarnar enn. RM framleiðir einnig sprautur og hárrör til sýnatöku.