
Philips Healthcare
Philips þróar og framleiðir hágæða tæknilausnir á sviði myndgreiningar, ómtækja, vöktunarbúnað fyrir hjarta og æðakerfi, fóstursírita, áreynslupróf, stuðtæki, holter ofl. Philips leggur áherslu á upplýsingartækni þar sem heilbrigðisstarfsmaður getur nálgast þau gögn sem honum hentar.