
Fresenius Kabi
Fresenius Kabi er alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi á heilbrigðismarkaðinum á sínu sviði. Fyrirtækið leggur m.a. áherslu á lækningatæki fyrir bráð- og langveika sjúklinga innan og utan sjúkrastofnana. Vöruframboðið er stórt, m.a. vökva-, sprautu-, svæfinga og næringardælur ásamt mikils úrvals af settum til gjafa á vökva, blóði, lyfjum og næringu.