Skurðstofur

Áhöld og verkfæri

Biosense Webster framleiðir tæki, hugbúnað og rekstrarvöru fyrir hjartabrennsluaðgerðir.

Ethicon er elsti og einn fremsti framleiðandi í heiminum fyrir sauma í skurðaðgerðir. Ásamt því að bjóða uppá hágæða saum hefur Ethicon fjölbreytt úrval af vörum fyrir allar tegundir skurðaðgerða. Þar má nefna Advanced Energy (Harmonic), heftara, kviðslitsnet, trocars, húðlím (DERMABOND), Surgicel og kvenlækningavörur (GYNECARE).

Lawton var stofnað árið 1947 og hefur frá upphafi verið þekkt fyrir framleiðslu sína á hágæða skurðstofuáhöldum.

Dren

Wellspect HealthCare sérhæfir sig í framleiðslu á aftöppunarþvagleggjum, drenum og öðrum vörum tengdum skurðstofum ásamt vörur við meðferð á öndunarfærasjúkdómum. LoFric aftöppunarleggurinn var sá fyrsti á markaðnum og hefur verið mest seldi aftöppunarleggurinn síðan hann fór í sölu. Í dag bjóða þeir upp á mikið úrval af einnota aftöppunarleggjum ásamt mörgum tegundum af drenum sem notuð eru við skurðaðgerðir.

Handspritt

Bode býður upp á hinar ýmsu sótthreinsivörur og er einna þekktast fyrir hágæða handspritt.

Hitameðferð - patient warming

3M Health Care bíður upp á lækninga- og rannsóknartæki, hjúkrunarvörur, tannlækninga- og dýraheilbrigðisvörur. Nefna má skurðstofuvörur, umbúðir, gifs og hlustunarpípur.

Lín

3M Health Care bíður upp á lækninga- og rannsóknartæki, hjúkrunarvörur, tannlækninga- og dýraheilbrigðisvörur. Nefna má skurðstofuvörur, umbúðir, gifs og hlustunarpípur.

Sárasog V.A.C.

Acelity (áður KCI) er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í sárasogsmeðferð. Meðferðin byggir á því að undirþrýstingur er myndaður í sárbeðnum. Undirþrýstingur hefur margs konar jákvæð áhrif á gróningu sára og stuðlar meðal annars að hraðari sárgræðslu.

Sáraumbúðir og saumar

3M Health Care bíður upp á lækninga- og rannsóknartæki, hjúkrunarvörur, tannlækninga- og dýraheilbrigðisvörur. Nefna má skurðstofuvörur, umbúðir, gifs og hlustunarpípur.

Acelity (áður KCI) er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í sárasogsmeðferð. Meðferðin byggir á því að undirþrýstingur er myndaður í sárbeðnum. Undirþrýstingur hefur margs konar jákvæð áhrif á gróningu sára og stuðlar meðal annars að hraðari sárgræðslu.

ConvaTec sérhæfir sig í framleiðslu á stómavörum, sáraumbúðum, þvagleggjum/þvagvörum, sogleggjum, drenum ásamt öðrum vörum fyrir sjúkrastofnanir. ConvaTec er brautryðjandi í framleiðslu á húðvænum stómavörum og sárakökum - DuoDerm ásamt því að vera ráðandi í sáragræðslu með Aquacel sáragrisjum.

Eakin sérhæfir sig í framleiðslu á stómavörum með sérstaka áherslu á húðverndandi lausnir fyrir stómaþegar til að fyrirbyggja húðvandamál. Markmið þeirra er ætíð að bæta lífsgæði stómaþega með miklu úrvali af þéttihringjum ásamt húðverndandi stómaplötum/pokum.

Ethicon er elsti og einn fremsti framleiðandi í heiminum fyrir sauma í skurðaðgerðir. Ásamt því að bjóða uppá hágæða saum hefur Ethicon fjölbreytt úrval af vörum fyrir allar tegundir skurðaðgerða. Þar má nefna Advanced Energy (Harmonic), heftara, kviðslitsnet, trocars, húðlím (DERMABOND), Surgicel og kvenlækningavörur (GYNECARE).

As a leading manufacturer of high-performance products in the areas of advanced and traditional wound management, incontinence management and sports medicine, HARTMANN USA is committed to partnering with healthcare professionals across the continuum of care to go further for health. The HARTMANN Group has been developing and implementing novel product solutions to promote healing, increase efficiencies and improve quality of life for nearly 200 years.

Skurðstofuborð og aukahlutir

Mizuho OSI sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á skurðarborðum, þá sérstaklega borðum sem hæfa hverri sérgrein eins og fyrir mænuaðgerðir og bæklunaraðgerðir. Einnig selja þeir lausnir eins og tækjasúlur og lofthengi fyrir skurðstofur. Mizuho var upphaflega Amerískt fyrirtæki en er nú japanskt.

Skurðstofupakkar

3M Health Care bíður upp á lækninga- og rannsóknartæki, hjúkrunarvörur, tannlækninga- og dýraheilbrigðisvörur. Nefna má skurðstofuvörur, umbúðir, gifs og hlustunarpípur.

MedicaEurope er Hollenskt fyrirtæki sem framleiðir rekstarvörur fyrir skurðstofur eins og lök, sloppa og sérhæfða pakka fyrir allar tegundir skurðaðgerða.

Sloppar og maskar

3M Health Care bíður upp á lækninga- og rannsóknartæki, hjúkrunarvörur, tannlækninga- og dýraheilbrigðisvörur. Nefna má skurðstofuvörur, umbúðir, gifs og hlustunarpípur.

Sog

ConvaTec sérhæfir sig í framleiðslu á stómavörum, sáraumbúðum, þvagleggjum/þvagvörum, sogleggjum, drenum ásamt öðrum vörum fyrir sjúkrastofnanir. ConvaTec er brautryðjandi í framleiðslu á húðvænum stómavörum og sárakökum - DuoDerm ásamt því að vera ráðandi í sáragræðslu með Aquacel sáragrisjum.

Wellspect HealthCare sérhæfir sig í framleiðslu á aftöppunarþvagleggjum, drenum og öðrum vörum tengdum skurðstofum ásamt vörur við meðferð á öndunarfærasjúkdómum. LoFric aftöppunarleggurinn var sá fyrsti á markaðnum og hefur verið mest seldi aftöppunarleggurinn síðan hann fór í sölu. Í dag bjóða þeir upp á mikið úrval af einnota aftöppunarleggjum ásamt mörgum tegundum af drenum sem notuð eru við skurðaðgerðir.

Tínur

Vefjalím

Ethicon er elsti og einn fremsti framleiðandi í heiminum fyrir sauma í skurðaðgerðir. Ásamt því að bjóða uppá hágæða saum hefur Ethicon fjölbreytt úrval af vörum fyrir allar tegundir skurðaðgerða. Þar má nefna Advanced Energy (Harmonic), heftara, kviðslitsnet, trocars, húðlím (DERMABOND), Surgicel og kvenlækningavörur (GYNECARE).

Vivostat er skandínavískt fyrirtæki sem framleiðir tækjabúnað sem býr til vefjalím úr blóði sjúklings.