Sárasogsmeðferð

Sárasog V.A.C.

Acelity (áður KCI) er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í sárasogsmeðferð. Meðferðin byggir á því að undirþrýstingur er myndaður í sárbeðnum. Undirþrýstingur hefur margs konar jákvæð áhrif á gróningu sára og stuðlar meðal annars að hraðari sárgræðslu.