
Elektróður
Ambu sérhæfir sig í framleiðslu á vörum fyrir svæfingu/endurlífgun, elektróðum til greiningar og eftirlits, búnað fyrir skyndihjálparkennslu og aðrar vörur fyrir sjúkrastofnanir og björgunaraðila. Þeir bjóða m.a. upp á mikið úrval af elektróðum, möskum/öndunarbelgjum, skópum ásamt úrvali af skyndihjálpardúkkum.