
Áhöld og verkfæri
Ethicon er elsti og einn fremsti framleiðandi í heiminum fyrir sauma í skurðaðgerðir. Ásamt því að bjóða uppá hágæða saum hefur Ethicon fjölbreytt úrval af vörum fyrir allar tegundir skurðaðgerða. Þar má nefna Advanced Energy (Harmonic), heftara, kviðslitsnet, trocars, húðlím (DERMABOND), Surgicel og kvenlækningavörur (GYNECARE).