
Festingar
Leggir
Wellspect HealthCare sérhæfir sig í framleiðslu á aftöppunarþvagleggjum, drenum og öðrum vörum tengdum skurðstofum ásamt vörur við meðferð á öndunarfærasjúkdómum. LoFric aftöppunarleggurinn var sá fyrsti á markaðnum og hefur verið mest seldi aftöppunarleggurinn síðan hann fór í sölu. Í dag bjóða þeir upp á mikið úrval af einnota aftöppunarleggjum ásamt mörgum tegundum af drenum sem notuð eru við skurðaðgerðir.