
Honeywell býður upp á breitt vöruúrval leysa fyrir rannsóknastofur, en stór hluti af vöruúrvalinu var nýlega keypt af Sigma Aldrich. Vörumerki sem falla undir Honeywell eru Fluka®: Ólífrænar efnavörur eins og TraceSELECT® og HYDRANAL®. Burdick & Jackson®: Hágæða leysar eins og CHROMASOLV® og LabReady® leysablöndur. Honeywell®: Gæða (performance grade) leysar, ólífrænar efnavörur fyrir rannsóknastofur og iðnaðarfyrirtæki
Almenn efnavara
Honeywell býður upp á breitt vöruúrval leysa fyrir rannsóknastofur, en stór hluti af vöruúrvalinu var nýlega keypt af Sigma Aldrich. Vörumerki sem falla undir Honeywell eru Fluka®: Ólífrænar efnavörur eins og TraceSELECT® og HYDRANAL®. Burdick & Jackson®: Hágæða leysar eins og CHROMASOLV® og LabReady® leysablöndur. Honeywell®: Gæða (performance grade) leysar, ólífrænar efnavörur fyrir rannsóknastofur og iðnaðarfyrirtæki
Sigma Aldrich er alþjóðlegt fyrirtæki með framleiðslu í mörgum löndum í 4 heimsálfum og þekktast fyrir fjölbreytt úrval efnavöru. Aðalmarkmið Sigma-Aldrich er að tryggja viðskiptavinum sínum rannsóknavöru fljótt og örugglega. MEDOR býður upp á ýmis konar þjónustu við Sigma-Aldrich viðskiptavini hér á Íslandi. Fyrst ber að nefna lagerinn okkar, sem telur yfir eitthundrað vörunúmer frá Sigma-Aldrich. Einnig pantar MEDOR vikulega flugsendingar frá Þýskalandi þær vörur sem viðskiptavinir óska en ekki eru til á lager. Ef mikið liggur við, er hægt að taka vörur frá Sigma-Aldrich með hraðsendingum, að því gefnu að vöruna megi flytja með slíkum hætti.