
Fremsta fyrirtæki heims í framleiðslu á leysnihraðaböðum fyrir lyfjarannsóknir og búnaði þeim tengdum.
Lyfjarannsóknir
Agilent Technologies er mælingafyrirtæki, sem var hluti af Hewlett-Packard til ársins 1999, höfuðstöðvarnar eru í Santa Clara í Kaliforníu. Fyrirtækið er leiðandi á svið efnagreininga og líftækni. Agilent Technologies hefur staðið fremst meðal jafningja þegar kemur að smíði ýmiskonar efnagreiningartækja s.s. gas-, vökva- og massagreina. Á síðustu árum hefur fyrirtækið einnig haslað sér völl á sviði líftækni með tækjum eins og BioAnalyzer með tilheyrani rekstravöru. Stratagen og DAKO eru nú einnig hluti af líftæknisviðinu.
PKI er leiðandi fyrirtæki í efnagreiningum, líftæknirannsóknum og sjálfvirkni ásamt því að selja prófefni og tæki til skimunar og sjúkdómsgreiningar (genetics screening/diagnostics) . AA, HPLC, ICP, GC, ICP-MS, GC-MS, UV/Vis, Liq þjarkar, Frumumyndun (rauntíma), NIR, Thermal analysis og margt annað.