
Astell gufusæfar (autoclavar) eru að öllum líkindum mest seldu gufusæfar á Íslandi.
Astell gufusæfar (autoclavar) eru að öllum líkindum mest seldu gufusæfar á Íslandi.
INTEGRA sérhæfir sig í búnaði til ætagerðar og meðhöndlunar á æti. Suðupottar, átöppunarvélar, sugur og dælur sem eru sérstaklega hönnuð til vinnslu ætis. Einnig gott úrval smávöru sem þarf á öllum rannsóknastofum, handdælur, brennarar og fl.
Systec er þýskur framleiðandi autoklava, gæðavara fyrir allar tegundir rannsókna, þar á meðal GMP rannsóknastofa.