
Viveca Biomed
Viveca Biomed er breskt fyrirtæki sem hefur þróað lausn vegna þvagleka hjá konum; Contrelle Activgard. Um er að ræða þvaglekavörn sem sett er í leggöng og kemur í veg fyrir þvagleka td vegna áreynslu, líkamsræktar o.s.frv.
Viveca Biomed er breskt fyrirtæki sem hefur þróað lausn vegna þvagleka hjá konum; Contrelle Activgard. Um er að ræða þvaglekavörn sem sett er í leggöng og kemur í veg fyrir þvagleka td vegna áreynslu, líkamsræktar o.s.frv.