
Villard
Villard Medical sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á húsgögnum fyrir heilbrigðisstofnanir. Fyrirtækið hóf starfsemi 1947 og er franskt. Meðal vöruframboðs Villard Medical eru vagnar, svo sem akútvagnar og meðferðarvagnar, húsgögn fyrir apótek, skurðstofur o.fl.