
SP Scientific
SP Scientific er samsett af rótgrónum og virtum vörumerkjum fyrir vísindasamfélagið – SP VirTis, SP FTS, SP Hotpack, SP Hull, SP Genevac og SP i-Dositecno og eru í dag eitt flottasta fyrirtæki sem sérhæfir sig í frostþurrkun, áfyllingarlínum, þéttingu, hitastýringu, glervöruþvottavélum ásamt mörgu fleira.