
Simplivia
Simplivia er fyrirtæki af ísraelskum uppruna sem nú starfar á alþjóðlegum vettvangi. Kjarnastarfsemi fyrirtækisins er framleiðsla á lokuðu lyfjablöndunarkerfi (Chemfort) sem notað er við blöndun ýmissa sterkra lyfja svo sem krabbameinslyfja - með það að markmiði að hámarka öryggi starfsmanna sem meðhöndla lyfin.