
Sarstedt
Sarstedt er þýskt fyrirtæki sem framleiðir plastvörur fyrir rannsóknastofur s.s. glös af ýmsum stærðum og gerðum, búbbulínur, pípettur, petriskálar, kúvettur, autoklavapoka o.s.fr. Einnig framleiða þau lokað blóðtökukerfi (S-Monovette). Á síðari árum hefur Sarstedt fært út kvíarnar með kaupum á fyrirtækjum sem framleiða ýmsar hjúkrunarvörur. t.d. þvagpoka og innrennslissett.