
ResMed
ResMed er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og þróun á búnaði til meðhöndlunar á kæfisvefni og öðrum öndunartengdum sjúkdómum. Fyrirtækið býður upp á fjölbreitt vöruúrval af kæfisvefns- og öndunarvélum, grímum og öðrum fylgihlutum. Einnig hugbúnaðarlausnir m.a. til fjarvöktunar fyrir skjólstæðinga.