
Recordum
Recordum er framleiðandi á vel hönnuðum loftvöktunarhúsum sem eru komin í notkun víðsvegar á Íslandi. Hægt er að hanna mæligetu hússins að eigin vali ásamt því að notendaviðmót er gott, hægt að sitja við tölvuna heima og sjá mengunarmælingar í rauntíma.