
PCS
PCS Professional Clinical Software GmbH er með höfuðstöðvar í Klagenfurt, Austurríki. Fyrirtækið sérhæfir sig í lausnum til sjálfvirknivæðingar í heilbrigðiskerfinu og hefur selt hugbúnaðarlausnir fyrir heilbrigðismarkað í meira en 30 ár. PCS er dótturfélag GPI group sem starfar á alþjóðavísu.
Riedl Phasys er sjálfvirkur lyfjalager frá PCS sem auðveldar birgðahald og afgreiðslu lyfjapakkninga.