
Honeywell
Honeywell býður upp á breitt vöruúrval leysa fyrir rannsóknastofur, en stór hluti af vöruúrvalinu var nýlega keypt af Sigma Aldrich. Vörumerki sem falla undir Honeywell eru Fluka®: Ólífrænar efnavörur eins og TraceSELECT® og HYDRANAL®. Burdick & Jackson®: Hágæða leysar eins og CHROMASOLV® og LabReady® leysablöndur. Honeywell®: Gæða (performance grade) leysar, ólífrænar efnavörur fyrir rannsóknastofur og iðnaðarfyrirtæki