
Ambu
Ambu sérhæfir sig í framleiðslu á vörum fyrir svæfingu og endurlífgun (bráðavörur), elektróður til greiningar og eftirlits, búnað fyrir skyndihjálparkennslu og aðrar vörur fyrir sjúkrastofnanir og björgunaraðila. Þeir bjóða m.a. upp á mikið úrval af elektróðum, möskum/öndunarbelgjum, skópum ásamt úrvali af skyndihjálpardúkkum.