
Abbott
Abbott Laboratories var stofnað í Chicago 1888 og á m.a. langa og farsæla sögu í framleiðslu tækja og prófefna á sviði ónæmisefnagreininga, klínískra efnagreininga, blóðkornateljara og sérhæfðra líftækniprófa. Á síðari árum hefur Abbott vaxið sem framleiðandi ýmissa hrað- og nærprófa (POC).