
Störf
Við viljum þakka þér fyrir áhuga þinn á að starfa hjá MEDOR.
Almennar umsóknir gilda í 6 mánuði, en við biðjum umsækjendur um að hafa í huga að almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega. Eftir 6 mánuði þurfa umsækjendur að endurnýja umsóknir sínar.