Saga MEDOR
MEDOR var stofnað til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.
MEDOR flytur starfsemi sína í höfuðstöðvar móðurfélags síns, Veritas, í Hörgatúni 2 í Garðabæ.
Þjónustudeild MEDOR stækkar. Með aukinni sölu á m.a. rannsóknartækjum höfum við bætt við mannskap og stóraukið þjálfun starfsmanna til að geta sinnt viðskiptavinum okkar enn betur.
MEDOR eykur þjónustu við rannsóknarstofumarkaðinn með samstarfi við nýja birgja og ráðningu starfsmanna með reynslu af þeim markaði.
MEDOR stofnað 2011 til að mæta vaxandi þörf fyrir sérhæfingu í sölu og þjónustu á hágæða lækningatækjum, hjúkrunar- og rannsóknarvörum.
Grunnur lagður að Heilbrigðistæknisviði Vistor. Pharmaco forveri Vistor tók yfir nokkur umboð á lækningatækja- og rannsóknarvörumarkaðnum m.a. Radiometer, Aims og Hewlett Packard Medical og Analytical.