
Rannsóknarvörur
MEDOR býður rannsóknarvörur frá virtustu og þekktustu framleiðendum á sviði rannsókna, rekstrarvara og prófefna, sem gerir fyrirtækið að eftirsóknarverðum samstarfsaðila fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Frekari upplýsingar um vörur og þjónustu má fá hjá viðskiptastjórum MEDOR.