MEDOR flytur starfsemina
MEDOR hefur flutt starfsemi sína í höfuðstöðvar móðurfélags síns, Veritas, í Hörgatúni 2 í Garðabæ.
Covid-19 hraðpróf komið í notkun hjá viðurkenndum rannsóknastofum
MEDOR hefur fengið leyfi Heilbrigðisráðuneytisins til sölu á Abbott Panbio Covid-19 mótefnisvaka prófi (Antigen). Jákvætt próf greinir virkt smit hjá einstaklingi sem þá þarf að staðfesta með PCR-prófi.Samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 415/2004 skulu nándarrannsóknir (point of care testing) til greiningar á sjúkdómum sem sóttvarnalög taka til vera gerðar undir eftirliti og á ábyrgð rannsóknastofu…
Nýr tæknimaður í Þjónustudeild
Kjartan Ólafsson hefur verið ráðinn sem tæknimaður á Þjónustudeild MEDOR. Hann mun sinna þjónustu, uppsetningu og viðhaldi á lækninga og rannsóknartækjum. Kjartan lauk sveinsprófi í rafeindavirkjun 2004 frá Iðnskólanum í Reykjavík og starfaði sem tæknimaður á Landspítala frá 2004-2005. Kjartan lauk námi í mechatronic tæknifræði við Syddansk University í Sönderborg Danmörku og hlaut meistarabréf í…
Covid-19 hraðpróf komið í sölu
MEDOR hefur fengið leyfi Heilbrigðisráðuneytisins til sölu á Abbott Panbio Covid-19 mótefnisvaka prófi (Antigen). Jákvætt próf greinir virkt smit hjá einstaklingi sem þá þarf að staðfesta með PCR-prófi.Samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 415/2004 skulu nándarrannsóknir (point of care testing) til greiningar á sjúkdómum sem sóttvarnalög taka til vera gerðar undir eftirliti og á ábyrgð rannsóknastofu…
Nýr deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeildar
Vala Dröfn Jóhannsdóttir hefur verið ráðin sem deildarstjóri Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR og tekur við deildinni af Ólafíu Ásu sem tók nýlega við framkvæmdastjórastöðu Stoðar.Vala kemur til Medor frá Vistor þar sem hún starfaði sem markaðsstjóri um árabil og þar áður sem viðskiptastjóri. Hún er með masterspróf í lífefnafræði/erfðafræði og B.S. í sameindalíffræði, auk viðbótarmenntunar…
MENTOR brjóstapúðar – Ný heimasíða!
Í meira en 20 ár hefur Mentor verið einn af leiðandi framleiðendum í heiminum á hágæða brjóstapúðum. Smelltu á https://brjostapudar.is/ til þess að nálgast gagnlegar upplýsingar áður en þú ákveður að fara í aðgerð.
Má bjóða þér sýnishornatösku frá ConvaTec? Taskan inniheldur mótanlegar stómaplötur sem koma í veg fyrir leka og vernda húðina
Taskan inniheldur notkunarleiðbeiningar á mótanlegum stómaplötum, vörubækling, flatar plötur, convex plötur, lokaða poka og tæmanlega poka. Sendu okkur tölvupóst á medor@medor.is og við sendum þér tösku að kostnaðarlausu. Af hverju ættir þú að velja mótanlegar stómaplötur? Mótanlegar plötur eru teygjanlegar og aðlagast þínum líkama og hreyfingum. Plöturnar eru einkum húðvænar og henta vel fyrir viðkvæma…
Sprengjugengið
Sprengjugengið var stofnað árið 2007 af Sigurði Smárasyni. Fyrsta sýningin þeirra var á Menningarnótt sama ár og það er óhætt að segja að það hafi gengið framar vonum. Smám saman urðu verkefnin fleiri en árið 2011 tekur Kata við keflinu af Sigurði og var fljót að fá viðurnefnið „Sprengju Kata“ 😊 Kata starfar sem efnafræðikennari…
Tilboð á vörum frá eppendorf
Nýjar vörur frá eppendorf á tilboði sem gildir til 31.12.2019. eppendorf er með lausnir fyrir rannsóknarstofur með gæða vörum, gerið betri kaup á pípettum, glösum, ofl, sjá nánari upplýsingar hér. Upplýsingar um verð fást hjá, medor(hjá)medor.is eða berghildur(hjá)medor.is Nýjar Conical tube 25µL, stærðin skiptir máli! Your benefits > Single-handed operation with unique, reliable Snap-Tec™…
KRYO360 frá Planer til ArticLAS
Arctic LAS hefur í samstarfi við Lífvísindasetur HÍ fest kaup á tækjabúnaði frá Planer – KRYO360 sem stýrir hraða á djúpfrystingu lífsýna. KRYO360 er notað til að stýra hraða á frystingu lífsýna fyrir geymslu í fljótandi köfnunarefni (-196°C) til að lágmarka myndun skaðlegra ískristalla í frumum. KRYO360 1,7L tækið getur tekið 60 x 2ml glös…