Fréttir

Nýjar vörur hjá MEDOR

MEDOR kynnir nýjar vörur í okkar vöruúrvali frá fyrirtækinu Medela. Medela sérhæfir sig í brjóstadælum( mjaltarvélum) (Medela Symphony) sem er fullkomin tveggja takta dæla. Slíkar dælur er hægt að fá leigðar hjá Móðurást og í helstu Apótekum. Thopaz brjóstholsdren er einnig frá Medela. Þau eru handhægt, nett og ganga fyrir rafhlöðu og gera sjúklingum sem…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Stefán Karl Sævarsson er nýr starfsmaður Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR. Stefán Karl mun hafa umsjón með Philips, Fresenius Kabi, Brainlab og JnJ Vision, Stefán Karl er með M.Sc. Í heilbrigðisverkfræði frá University of Calgary í Kanada.  Sími hans er 867 7272 og netfang stefankarl@medor.is. Við bjóðum Stefán Karl velkominn í hópinn.    

Meira

Tilboð á vörum frá eppendorf

Nýjar vörur frá eppendorf á tilboði sem gildir til 31.12.2019. eppendorf er með lausnir fyrir rannsóknarstofur með gæða vörum, gerið betri kaup á pípettum, glösum, ofl,  sjá nánari upplýsingar hér. Upplýsingar um verð fást hjá,  medor(hjá)medor.is eða berghildur(hjá)medor.is   Nýjar Conical tube 25µL, stærðin skiptir máli! Your benefits > Single-handed operation with unique, reliable Snap-Tec™…

Meira

Gene in bottle kit frá Bio-Rad

Gene in bottle kit frá Bio-Rad: Tilvalið kit fyrir líffræðikennslu í grunn- eða menntaskólum Með “Genes in a bottle” kittinu er hægt að leyfa krökkunum að sjá sitt eigið DNA og skilja betur erfðafræðihugtakið ! Tilraunin er einföld og fljótleg. Ekki er nauðsynlegt að eiga sérstakan tæknibúnað og framkvæmdin getur auðveldlega átt sér stað í…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Soffía Björk Smith, er nýr starfsmaður Tæknideildar MEDOR. Soffía mun hafa umsjón með ABL Blóðgastækjum, Resmed kæfisvefnsvélum ásamt ýmsum öðrum tækjabúnaði. Soffía Björk er með B.Sc. Rafmagnstæknifræði frá Danmarks Tekniske Universitet. Sími hennar er 412 7073 eða 665 7073 og netfang soffia(hjá)medor.is Við bjóðum Soffíu Björk velkomna í hópinn.  

Meira

Nýr blóðgasmælir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

Í byrjun sumars var tekin í gangnið nýr Radiometer ABL9 blóðgasmælir. Nýja tækið er staðsett á rannsóknastofunni í Keflavík þar sem það leysir af hólmi eldri gerð, ABL5 sem þjónað hafði langt á annan áratug. ABL9 byggir á annarri mælingatækni og er nýjasta gerð blóðgasmæla frá Radiometer. Þessi nýja kynslóð er einfaldari í notkun og…

Meira

Mótanlegar stómaplötur – Kemur í veg fyrir leka og verndar húðina

Helsta orsök fylgikvilla í kringum stóma er húðerting vegna leka meðfram plötunni ef hún liggur ekki nægilega þétt að stómanu. Á mótanlegum plötum frá ConvaTec liggur hlífðarkragi þétt utan um stómað og veitir einstakt öryggi gegn leka. Rannsóknir á mótanlegum plötum frá ConvaTec hafa sýnt fram á að þéttni plötunnar í kringum stómað kemur í…

Meira

Biofire Filmarray – Nýtt tæki fyrir klínískar greiningar með PCR tækni

Hraðasta leiðin til að ná betri árangri með ummönnun sjúklinga að leiðarljósi. Tækið er með samþætta greiningu á PCR tækninni – þ.e undirbúningur sýnis – mögnun á kjarnsýrunni (PCR) og að lokum verður greining á því sem er í sýninu hvort heldur sem um bakteríu,veiru, sveppi, sníkjudýr eða hvort um sýklalyfja viðnám sé að ræða,…

Meira

Nýr starfsmaður MEDOR

Jóna Björk Viðarsdóttir, viðskiptastjóri er nýr starfsmaður Hjúkrunar- og lækningavörudeildar MEDOR. Jóna mun hafa umsjón með Philips lífsmarkaskjám, Fresenius Kabi vökvadælum, Medela vörum o.fl.  Jóna er með B.Sc og M.Sc gráðu í Næringarfræði frá Háskóla Íslands. Sími hennar er 412 7007 eða 665 7007 og netfang jona@medor.is Við bjóðum Jónu Björk velkomna í hópinn.

Meira