Þýsk gæðavara

MEDOR er stoltur umboðsaðili Memmert á Íslandi. Í gegnum árin höfum við selt fjöldann allan af hágæða skápum frá þessum þýska framleiðanda.  Þetta 65 ára gamla fyrirtæki hefur í gegnum árin verið í stöðugri nýsköpun til þess að halda sér í fremstu röð í sínu sviði. Þeir eru þekktastir fyrir hitaskápana sína sem þeir hafa selt í hundruða þúsunda tali til yfir 190 landa í heiminum.  Þegar gengið er inná rannsóknarstofu á Íslandi þá er það undantekning að maður sjái ekki glitta í Memmert skáp einhversstaðar á svæðinu. Oftar en ekki ganga þessir skápar áratugum saman án vandræða en ef eitthvað kemur upp hefur MEDOR tæknimenn sem eru fljótir að koma skápunum aftur lag.

www.memmert.com