SUMS ráðstefna

Föstudaginn 21. október s.l. var ráðstefna SUMS (Samtök um sárameðferð) haldin á Hilton Reykjavík Nordica.
Í ár var sérstök áhersla lögð á langvinn sár og fótamein sykursjúkra.
MEDOR er styrktaraðili samtakanna og var með kynningar á hjúkrunarvörum og sáraumbúðum frá 3M, Acelity og ConvaTec.