Sameiginlegt vísindaþing 8.- 9. apríl

Skurðlæknafélag Íslands (SKÍ), svæfinga- og gjörgæslulæknafélag Íslands (SGLÍ), félag íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna (FÍFK) ásamt fagdeild svæfinga- og skurðhjúkrunarfræðinga standa fyrir sameiginlegu vísindaþingi sem haldið verður í Hörpu 8. og 9. apríl næstkomandi. Dagskrá þingsins er að finna hér að neðan. MEDOR mun kynna vörur sínar á ráðstefnunni.

Við hlökkum til að sjá ykkur.