Sala hafin á Ethicon vörum frá JnJ

MEDOR hefur frá og með 18. apríl hafið formlega sölu á Ethicon vörum frá Johnson & Johnson. Um er að ræða eftirtaldar vörur:
• Saumar – Hágæða saumar fyrir allar aðgerðir
• Advanced Energy (Harmonic) – Hátíðnihljóðbylgu- og rafskurðtæki
• Heftarar – fyrir kviðsjáraðgerðir og opnar aðgerðir
• Kviðslitsnet
• Aðgerða aðgengi – Trocars, vinnuport o.fl.
• Blóðstoppandi efni – Biosurgery, Surgicel, Surgiflo, Spongostan og Evicel
• Ligation – Clips Appliers fyrir kviðsjáaðgerðir og opnar aðgerðir
• Húðlím – Dermabond
• Kvennlækningarvörur – GYNECARE, TVT og Versapoint
• ASP (Advanced Sterilization Products) – Vörur og tæki til sótthreinsunar

MEDOR hefur jafnframt tekið yfir hlut JnJ í rammasamningi sem ber heitið Saumar og Hefti og er í gildi fyrir allar heilbrigðisstofnanir.
Ef spurningar vakna þá hafið samband við Jóhann Eyfells, johann@medor.is, s: 665 7090. Pantanir skulu berast Distica, sala@distica.is, s: 412 7520