ResMed aflgjafar í ferðalagið.

Nú er sumarið gengið í garð og hugsa þá margir sér til hreyfings. Notendur ResMed kæfisvefnsvéla geta notað vélarnar í tjaldvögnum, felli- og hjólhýsum með því að verða sér út um aflgjafa fyrir 12-24V. Einnig er hægt að nota vélarnar í tjaldi með því að tengja aflgjafann við bílgeymi og fá þannig rafmagn fyrir vélina. Tvær gerðir af aflgjöfum eru í boði fyrir S9 vélar vnr. 2636970 og S10 vélar vnr. 2637297. Verð aflgjafa er kr. 12.400-  Hér eru notendaleiðbeiningar.  Pantanir í síma 412-7520.